Gjaldeyrir
Þú getur keyprt eftirfarandi myntir í útibúum Íslandsbanka : Bandaríkjadollara USD, evrur EUR, sterlingspund GBP og pólskt zloty PLN
Einnig getur þú nálgast gjaldeyri (USD, EUR, GBP) í gjaldeyrishraðbönkum Íslandsbanka en þeir eru staðsettir í útibúum okkar í Norðurturni, Laugardal, Hafnarfirði, Reykjanesbæ og Akureyri. Gjaldeyrishraðbankinn í Norðurturni og er staðsettur fyrir utan útibúið og því er hægt að nálgast gjaldeyri þar utan hefðbundins opnunartíma, eða svo framarlega sem Smáralind er opin. Þar er að auki hægt að taka út PLN. Hér getur þú fundið hvar hraðbankar okkar eru staðsettir.
Fyrir mjög háar upphæðir getur verið gott að hafa samband með nokkurra daga fyrirvara til að tryggja að upphæðin sem um ræðir sé til í því útibúi sem þú hyggst sækja hana í.