Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Útboð á sértryggðum skuldabréfum fimmtudaginn 14. janúar

Íslandsbanki hf. verður með útboð á sértryggðum skuldabréfum fimmtudaginn 14. janúar 2016. Boðnir verða út óverðtryggður flokkur til 4 ára, ISLA CB 19 og 7 ára verðtryggður flokkur, ISLA CBI 22.


Íslandsbanki hf. verður með útboð á sértryggðum skuldabréfum fimmtudaginn 14. janúar 2016. Boðnir verða út óverðtryggður flokkur til 4 ára, ISLA CB 19 og 7 ára verðtryggður flokkur, ISLA CBI 22.

Þetta er fyrsta sértryggða skuldabréfaútboð bankans á árinu en heildarútgáfa markflokka sértryggðra skuldabréfa Íslandsbanka er áætluð á bilinu 20-30 milljarðar króna á árinu 2016. Nákvæma útgáfuáætlun og útboðsdagatal má finna á vefsíðu Íslandsbanka: https://www.islandsbanki.is/um-islandsbanka/fjarfestatengsl/fjarmognun/sertryggd-skuldabref/