Sjaldan hefur verið meiri umræða um óverðtryggð lán. Rætt er um endurfjármögnun, hvort það henti að hafa vextina fasta eða breytilega og hver þróun vaxta verði á næstunni.
Ítarlegar og gagnlegar upplýsingar um óverðtryggð lán er að finna á vefnum okkar.
Bein útsending og spurningum svarað um íbúðalán
Þann 15. september næstkomandi kl. 19:30 býður Íslandsbanki upp á beina vefútsendingu á Facebook þar sem rætt verður um íbúðalán og endurfjármögnun. Streymið fram á Facebook síðu bankans og býðst áhorfendum að senda spurningar í aðdraganda streymisins eða meðan á því stendur.
Loks má benda á nýja grein um mögulegar ástæður þess að Seðlabanki Íslands gæti kosið að hækka vexti.