Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Smá skref eru stór skref

Þurfa fyrirtæki að vera stór til að vera sjálfbær?


Áhugaverður fundur um sjálfbærni og hvernig fyrirtæki geta hafið eða eflt sína sjálfbærnivegferð var haldinn í höfuðstöðvum Íslandsbanka þann 26.ágúst. 

Fundarstjóri: Kristrún Tinna Gunnarsdóttir, forstöðumaður Stefnumótunar Íslandsbanka.

Smá skref eru stór skref


Þurfa fyrirtæki að vera stór til að vera sjálfbær?

  • Jennifer Tsim, meðeigandi hjá Oliver Wyman04:12
  • Gunnar Sveinn Magnússon, meðeigandi hjá EY15:36
  • Hugrún Elvarsdóttir, sjálfbærni sérfræðingur hjá SA 32:15
  • Kristján Rúnar Kristjánsson, forstöðumaður í áhættustýringu hjá Íslandsbanka  Sjálfbærniáhætta í rekstri fyrirtækja47:06
  • Björn Guðbrandsson frá Arkis59:35
  • Eyþór Máni frá Hopp:1:09:50