Útibú og ráðgjafaver Íslandsbanka verða lokuð á aðfangadag og á gamlársdag. Að öðru leyti verður afgreiðslutími með hefðbundnum hætti og verða útibú opin kl. 9:00-16:00. Ráðgjafaverið er opið í síma (440-4000) kl. 9:00-16:00 og í netspjalli frá kl. 9:00-18:00 alla virka daga en snjallmennið Fróði er til þjónustu reiðubúinn á öllum tímum sólarhringsins.
Við óskum öllum gleðilegrar hátíðar.