Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Minn banki

Minn banki er ný gátt sem veitir viðskiptavinum aðgang að sínum persónulegu fjármálum og helstu aðgerðum á einum stað.


Áður var einungis í boði að skrá sig inn í netbankann undir sama takka en nú eru fleiri aðgerðir í boði sem eiga að auðvelda viðskiptavinum að nálgast þá þjónustu sem leitað er að.

Í framhaldi verður mögulegt að skrá sig inn í eina aðgerð og flakka síðan á milli. Þannig verður auðveldara að hoppa á milli stafrænna lausna bankans.