Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Íslandsbanki stækkar ISB GB 25 1126

Íslandsbanki hefur í dag gefið út ISK 2.800 m.kr. á kröfunni 4,71% undir almennum skuldabréfaramma bankans í íslenskum krónum.


Íslandsbanki hefur í dag gefið út ISK 2.800 m.kr. á kröfunni 4,71% undir almennum skuldabréfaramma bankans í íslenskum krónum.

Um er að ræða stækkun á áður útgefnum grænum skuldabréfaflokki, ISB GB 25 1126. Heildarstærð flokksins eftir útgáfuna verður 6.700 m.kr.

Uppgjör viðskipta er þann 25. nóvember 2021.

Nánari upplýsingar veita:


Profile card

Fjárfestatengsl


Fjárfestatengsl