Tilgangur þessa samnings er að efla viðskipti með þau skuldabréf sem samningurinn tekur til, auka seljanleika þeirra á eftirmarkaði og stuðla að eðlilegri verðmyndun.
Viðskiptavakar munu daglega setja fram kaup- og sölutilboð í skuldabréfin. Lágmarksfjárhæð tilboða í aðra flokka en markflokka er 20 m.kr. Lágmarksfjárhæð tilboða í markflokka miðast við stærð flokkanna og er sem hér segir: