Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Íslandsbanki lækkar vexti

Útlán Íslandsbanka munu lækka um allt að 0,50 prósentustig þann 19.mars næstkomandi.


  • Breytilegir vextir óverðtryggðra húsnæðislána lækka um 0,45 prósentustig.
  • Ergo bílalán og bílasamningar lækka um 0,40 prósentustig.
  • Yfirdráttarvextir lækka um 0,35-0,50 prósentustig.
  • Óverðtryggðir breytilegir kjörvextir lækka um 0,35%
  • Fastir óverðtryggðir vextir húsnæðislána til 36 mánaða lækka um 0,30 prósentustig.
  • Fastir óverðtryggðir vextir húsnæðislána til 60 mánaða lækka um 0,40 prósentustig.
  • Fastir vextir verðtryggðra húsnæðislána til 60 mánaða lækka um 0,10 prósentustig.
  • Innlánsvextir bankans lækka um allt að 0,50 prósentustig.