Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Íslandsbanki lækkar húsnæðislánavexti

Vaxtalækkunin tekur gildi þann 5. maí næstkomandi


Þann 5. maí lækkar lækkar Íslandsbanki vexti á óverðtryggðum húsnæðislánum með föstum vöxtum um 0,35-0,55% og verðtryggðum húsnæðislánum um 0,15-0,20%.