Íslandsbanki hf. og MP banki hf. hafa í dag undirritað viðauka við samning dagsettan 18. júní 2014 um viðskiptavakt á sértryggðum skuldabréfum Íslandsbanka. Viðaukinn felur í sér þá breytingu að hámarksverðbil flokkanna verður nú þrengt m.t.t. lokagjalddaga þeirra.
Viðaukinn tekur gildi þriðjudaginn 20. janúar 2015.