Íslandsbanki hf. verður með víxlaútboð fimmtudaginn 6. október nk. Boðnir verða út 3 mánaða flokkurinn ISLA 17 0119 og 6 mánaða flokkurinn ISLA 17 0412. Stefnt er að skráningu í Kauphöll þann 12. október nk.
Islandsbanki hf.: Útboð á víxlum 6. október
Íslandsbanki hf. verður með víxlaútboð fimmtudaginn 6. október nk. Boðnir verða út 3 mánaða flokkurinn ISLA 17 0119 og 6 mánaða flokkurinn ISLA 17 0412. Stefnt er að skráningu í Kauphöll þann 12. október nk.