Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Islandsbanki hf.: Útboð á sértryggðum skuldabréfum og víxlum föstudaginn 8. apríl

Íslandsbanki hf. verður með útboð á sértryggðum skuldabréfum og víxlum föstudaginn 8. apríl 2016. Boðinn verður út einn verðtryggðir flokkur sértryggðra skuldabréfa, ISLA CBI 22 og tveir víxlaflokkar til 3ja og 6 mánaða,


Íslandsbanki hf. verður með útboð á sértryggðum skuldabréfum og víxlum föstudaginn 8. apríl 2016. Boðinn verður út einn verðtryggðir flokkur sértryggðra skuldabréfa, ISLA CBI 22 og tveir víxlaflokkar til 3ja og 6 mánaða, ISLA 16 0721 og ISLA 16 1012. Stefnt verður að skráningu allra flokkanna í Kauphöll 15. apríl nk.

Útgáfuáætlun og útboðsdagatal má finna á vefsíðu Íslandsbanka: