Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Íslandsbanki hf.: Útboð á sértryggðum skuldabréfum 21. febrúar

Íslandsbanki hf. verður með útboð á sértryggðum skuldabréfum miðvikudaginn 21. febrúar 2018.


Íslandsbanki hf. verður með útboð á sértryggðum skuldabréfum miðvikudaginn 21. febrúar 2018.

Boðnir verða út verðtryggðu flokkarnir ISLA CBI 24 og ISLA CBI 30. Stefnt er að töku skuldabréfanna til viðskipta á Nasdaq Iceland þann 28. febrúar 2018.

Verðbréfamiðlun Íslandsbanka hefur umsjón með útboðinu.