Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Islandsbanki hf. : Skyldum viðskiptavaka með skuldabréf Íslandsbanka aflétt tímabundið

Í framhaldi af því að Fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að stöðva tímabundið viðskipti með tiltekna skráða fjármálagerninga hefur Íslandsbanki ákveðið að aflétta tímabundið skyldum MP banka sem viðskiptavaka fyrir sértryggð skuldabréf Íslandsbanka fram til kl. 14:00 í dag 8. júní 2015.


Í framhaldi af því að Fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að stöðva tímabundið viðskipti með tiltekna skráða fjármálagerninga hefur Íslandsbanki ákveðið að aflétta tímabundið skyldum MP banka sem viðskiptavaka fyrir sértryggð skuldabréf Íslandsbanka fram til kl. 14:00 í dag 8. júní 2015. 

Nánari upplýsingar veita: