Í dag hefur Íslandsbanki gefið út skuldabréf undir GMTN útgáfuramma sínum með neðangreindum skilmálum:
Útgefandi: Íslandsbanki hf.
Nafnverð: 3 milljónir evra (EUR 3.000.000)
Gjalddagi: 12 janúar 2019
Vextir: 40 punktar ofan á 3 mánaða Euribor vexti
Verð: 100,00%
Skráning: Kauphöllin á Írlandi
ISIN: XS1644509702
Umsjónaraðili: Jefferies International Limited