Fjárhagsdagatal Íslandsbanka fyrir 2018:
Ársskýrsla og ársreikningur 2017 - 14. febrúar 2018
Aðalfundur - 22. mars 2018
Árshlutauppgjör 1F 2018 - 9. maí 2018
Árshlutauppgjör 2F 2018 - 2. ágúst 2018
Árshlutauppgjör 3F 2018 - 8. nóvember 2018
Ársskýrsla og ársreikningur 2018 - 14. febrúar 2019
Dagatalið er birt með fyrirvara um breytingar.
Þögult tímabil Íslandsbanki mun vera í þöglu tímabili 10 almanaksdögum fyrir birtingu árshluta- og ársuppgjörs og mun á þeim tíma ekki tjá sig um fjárhagslega afkomu bankans né horfur. Eins mun bankinn ekki halda fundi með greiningaraðilum, fjárfestum eða öðrum markaðsaðilum, flytja erindi á fjármálaráðstefnum né taka þátt í umræðum og símafundum á tímabilinu þar sem fjárhagsleg afkoma bankans og horfur eru til umræðu.