Íslandsbanki mun birta uppgjör fyrri árshluta 2016 eftir lokun markaða mánudaginn 22. ágúst 2016.
Afkomufundur á íslensku
Næsta dag, þriðjudaginn 23. ágúst kl. 11.30, munu Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, og Jón Guðni Ómarsson, fjármálastjóri, kynna afkomu bankans á opnum fjárfestafundi og svara fyrirspurnum. Fundurinn fer fram á íslensku og er haldinn í höfuðstöðvum bankans að Kirkjusandi.
Skrá mig á fjárfestafund á Kirkjusandi.
Símafundur á ensku
Á þriðjudaginn verður markaðsaðilum einnig boðið upp á . Farið verður yfir helstu atriði í íslenskum efnahagsmálum og afkomu bankans. Vinsamlegast skráið ykkur á símafundinn með að senda póst á ir@islandsbanki.is. Fundargögn og aðgangsorð vegna símafundar verða send út til skráðra aðila 2 tímum fyrir fundinn.
Öll gögn má nálgast á vef fjárfestatengsla www.islandsbanki.is/fjarfestatengsl.
Upplýsingar um fjárhagsdagatal bankans og þögul tímabil má finna hér: http://www.islandsbanki.is/um-islandsbanka/fjarfestatengsl/fjarhagsdagatal/.
Nánari upplýsingar veita:
• Fjárfestatengill - Tinna Molphy, tinna.molphy@islandsbanki.is og í síma 440 3187
• Samskiptastjóri - Edda Hermannsdóttir, edda.hermannsdottir@islandsbanki.is og í síma 440 4005.