Ársskýrsla
Skýrslan kemur út á íslensku og ensku og eru henni gerð góð skil hér:
Áhættuskýrsla
Markmið áhættuskýrslu Íslandsbanka er að uppfylla lögbundnar kröfur um upplýsingagjöf og veita markaðsaðilum og öðrum áhugasömum upplýsingar sem ætlað er að auka skilning á áhættustýringu og eiginfjárstöðu bankans.
Skýrslan er á ensku.
Hægt er að nálgast ofangreindar skýrslur, ásamt fjárhagsupplýsingum, á ársskýrsluvef bankans.