Símafundur með fjárfestum kl. 9.00 fimmtudaginn 31 október
Markaðsaðilum er boðið upp á símafund á ensku kl. 9.00 fimmtudaginn 31 október. Farið verður yfir helstu atriði í íslenskum efnahagsmálum og afkomu bankans.
Vinsamlegast skráið ykkur á símafundinn með því að senda póst á ir@islandsbanki.is. Fundargögn og aðgangsorð vegna símafundar verða send út til skráðra aðila fyrir fundinn.
Upplýsingar um fjárhagsdagatal bankans og þögul tímabil má finna hér