Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Heldur vöxtur íslenskrar kvikmyndargerðar áfram?

Baldvin Z, kvikmyndagerðarmaður og Lilja Ósk Snorradóttir, framkvæmdastjóri Pegasus, eru gestir Norðurturnsins að þessu sinni.


Stærsta stökkið er akkúrat að gerast núna – segir Baldvin Z, kvikmyndagerðarmaður, um íslenska kvikmyndagerð og sjónvarpsþáttaframleiðslu.

Baldvin og Lilja Ósk Snorradóttir, framkvæmdastjóri Pegasus, ræða við Björn Berg, deildarstjóra Greiningar Íslandsbanka um framleiðslu sjónvarpsefnis og kvikmynda hér á landi á undanförnum árum og þann iðnað sem byggst hefur upp.

Þau voru sammála um að fjármögnun verkefna, einkum erlendis frá, verði aðgengilegri eftir því sem íslensk framleiðsla vekur meiri athygli og framundan sé mikill vöxtur í greininni.

Norðurturninn - Kvikmyndaframleiðsla á Íslandi


Baldvin Z, kvikmyndagerðarmaður og Lilja Ósk Snorradóttir, framkvæmdastjóri Pegasus, eru gestir Norðurturnsins að þessu sinni.