Íslandsbanki hefur í dag keypt til baka SEK 250m skuldabréfaútgáfu sem er á gjalddaga 27. febrúar 2020. Skuldabréfin eru skráð í írsku kauphöllina og eru gefin út undir GMTN skuldabréfaramma bankans.
Endurkaup skuldabréfa
Íslandsbanki hefur í dag keypt til baka SEK 250m skuldabréfaútgáfu sem er á gjalddaga 27. febrúar 2020. Skuldabréfin eru skráð í írsku kauphöllina og eru gefin út undir GMTN skuldabréfaramma bankans.