COVID-19 og efnahagsmálin
Greining Íslandsbanka fylgist grannt með áhrifum COVID-19 veirunnar á efnahagsmál. Hér má finna gagnlegar upplýsingar og greiningar sem uppfærðar verða eftir því sem fram vindur.
Nokkrar gagnlegar síður
Korn Greiningar Íslandsbanka
Helstu áhrif COVID-19 eru í brennidepli í greiningarefni bankans þessa dagana.
Tilkynningar stjórnvalda vegna COVID-19
Hér má nálgast upplýsingar um aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna COVID-19
Tilkynningar og fréttir Seðlabankans vegna COVID-19
Allt efni Seðlabankans í tengslum við núverandi ástand má finna á einum stað.
Upplýsingasíða Íslandsbanka um COVID-19
Hér má nálgast upplýsingar um þær lausnir sem Íslandsbanki býður upp á vegna þess ástands sem nú er uppi.
Hagstofan og COVID-19
Hagstofa Íslands dregur tölfræði tengda COVID-19 saman á sérstökum upplýsingavef.
Greining Íslandsbanka í fjölmiðlum
- 30. september - Rás 2 - Efnahagsmál og ríkisútgjöld
- 30. september - Kjarninn - Efnahagsmál
- 29. september - RÚV - Efnahagsmál
- 22. september - Bylgjan - Krónan
- 18. september - X-ið - Íbúðalán
- 18. september - Morgunblaðið - Verðbólga
- 16. september - Rás 2 - Fjármálasaga knattspyrnu
- 10. september - Bylgjan - Efnahagsmál
- 10. september - Fréttablaðið - Krónan
- 9. september - Fréttablaðið - Efnahagsmál
- 31. ágúst - Bylgjan - Efnahagsmál
- 31.. ágúst - Rás 2 - Íbúðalán
- 28. ágúst - Stöð 2 - Íbúðalán
- 28. ágúst - Morgunblaðið - Úttekt séreignarsparnaðar
- 27. ágúst - Bylgjan - Sparnaður
- 31. júlí - Morgunblaðið - Ferðaþjónustan
- 30. júlí - Fréttablaðið - Efnahagsmál
- 21. júlí - Bylgjan - Ferðaþjónustan
- 21. júlí - Stöð 2 - Ferðaþjónustan
- 2. júlí - Viðskiptablaðið - Fasteignamarkaðurinn
- 27. júní - Rás 1 - Efnahagsmál
- 24. júní - Rás 2 - Væntingar landsmanna og íbúðalán
- 19. júní - Fréttablaðið - Viðskiptajöfnuður
- 9. júní - Rás 2 - Vaxtalækkanir og endurfjármögnun
Algengar spurningar varðandi heimilisfjármál og efnahagsmál
Hvers vegna hefur krónan veikst svona mikið?
Hvers vegna mælist ekki meiri verðbólga?
Er skynsamlegt að fresta mánaðarlegum greiðslum lána?
Er góð hugmynd að taka út séreignina?
Ætti ég að endurfjármagna húsnæðislánið mitt?