Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Breyting auðkennis skuldabréfa bankans

Íslandsbanki hefur sótt um að breyta auðkenni skuldabréfa bankans úr „ISLA“ í „ISB“. Sótt er um að þessi breyting verði gerð á bréfum skráðum hjá Nasdaq Iceland. Breytingar verða gerðar samhliða hjá Nasdaq CSD.


Íslandsbanki hefur sótt um að breyta auðkenni skuldabréfa bankans úr „ISLA“ í „ISB“.  Sótt er um að þessi breyting verði gerð á bréfum skráðum hjá Nasdaq Iceland.  Breytingar verða gerðar samhliða hjá Nasdaq CSD.

Sótt er um breytingu fyrir eftirfarandi skuldabréf:

Skuldabréfarammi Núverandi auðkenni Ný auðkenni

  • Sértryggð skuldabréf ISLA CB 21 ISB CB 21
  • Sértryggð skuldabréf ISLA CB 23 ISB CB 23
  • Sértryggð skuldabréf ISLA CB 27 ISB CB 27
  • Sértryggð skuldabréf ISLA CBI 22 ISB CBI 22
  • Sértryggð skuldabréf ISLA CBI 24 ISB CBI 24
  • Sértryggð skuldabréf ISLA CBI 26 ISB CBI 26
  • Sértryggð skuldabréf ISLA CBI 28 ISB CBI 28
  • Sértryggð skuldabréf ISLA CBI 30 ISB CBI 30
  • Almenn skuldabréf ISLA 24 1125 ISB 24 1125
  • Almenn skuldabréf ISLA GB 25 1126 ISB GB 25 1126

Sótt er um að breytingarnar taki gildi 22. júní 2021.

Nánari upplýsingar veitir


Profile card

Fjárfestatengsl


Fjárfestatengsl