Athugið

Þessi frétt er meira en sex mánaða gömul og tölfræði gæti hafa breyst

Aðalfundur Íslandsbanka á fimmtudaginn

Aðalfundur Íslandsbanka verður haldinn fimmtudaginn 23. mars 2017 kl. 15.00 í Hörpu.


Dagskrá:

  1. Setning fundar
  2. Skýrsla stjórnar um starfsemi bankans 2016
  3. Staðfesting ársreiknings fyrir árið 2016
  4. Ákvörðun um greiðslu arðs og ráðstöfun hagnaðar bankans á árinu 2016
  5. Kosning stjórnar- og varamanna
  6. Kosning endurskoðunarfélags
  7. Ákvörðun um þóknun til stjórnar fyrir næsta kjörtímabil
  8. Tillaga stjórnar um starfskjarastefnu
  9. Önnur mál

Fundarstjóri er Rut Gunnarsdóttir, regluvörður Íslandsbanka, en fundurinn sem og fundargögn verða á íslensku.

Tillögur til fundarins ásamt starfskjarastefnu má finna hér að neðan: